[00:07.63]Hljóða nótt er allt sem áður var, [00:16.25]átti fley en man ei lengur hvar, [00:25.13]flúinn, farinn, hvað er sagt og séð, [00:37.26]satt er vont ef lygi fylgir með. [00:43.48]Reysir sverð og skjöld. [00:47.81] [00:53.26]Ljóða nótt er allt sem áður var. [01:02.03]Átti skrín en man ekki hvar. [01:11.03]Lurkum laminn, heimtar bæn og bón. [01:23.05]Brotinn loforð gefa daufan tón. [01:29.05]Bæði heit og köld. [01:34.37] [01:43.94]Góða nótt er allt sem áður var. [01:52.90]Átti gull en man ekki hvar. [02:01.36]Hvar er trúin sem á fætur fer. [02:13.56]Faðir heimsins viltu hjálpa mér? [02:19.58]Trú mun veitast völd [02:23.01] [02:29.22]Hljóða nótt er allt sem áður var. [02:37.87]Átti gersemi en ekki þar. [02:46.57]Flúinn, farinn, hvað er sagt og séð. [02:58.32]Sumt var gott en annað fylgdi með. [03:04.53]Reysir sverð og skjöld. [03:13.79]Sumt var gott en annað fylgdi með. [03:19.80]Reysir sverð og skjöld.